Announcement: Pakkhúsið

Vertu velkomin/n á heimasíðu Pakkhússins í Hafnarstræti 19 á Akureyri. Pakkhúsið er fjölnota hús á tveimur hæðum staðsett í hjarta bæjarins. Pakkhúsið er ný-uppgert og hefur húsið verið fært í sitt upprunaleg horf en eins og nafnið gefur til kynna var húsið upphaflega danskt Pakkhús, byggt árið 1913 af Höepfner […]


Pakkhúsið lokar

Salurinn í Pakkhúsinu er ekki lengur til útleigu og mun húsið nýtast í aðra starfsemi – þökkum fyrir allar góðu stundirnar og stuðið 🙂 🙂 🙂 !


Sumarið á enda…

Sumarið er búið að vera hreint yndislegt hér í Pakkhúsinu og einstaklega margar skemmtilegar brúðkaupsveislur, ásamt því að óvenju mörg pör hafa látið gefa sig saman í húsinu. Við í Pakkhúsinu óskum þeim öllum velfarnaðar í framtíðinni :).


Kósý í Pakkhúsinu í skammdeginu.

Þorrinn á enda og við taka árshátíðir og fermingar, já, það er einatt hægt að búa til fallega veislu í Pakkhúsinu. Af sérstökum ástæðum er fermingarhelgin 5. og 6. apríl laus, endilega hafið samband í síma 865 6675 eða með tölvupósti gudrun@pakk.is.  


Brúðkaupssumarið á enda, en rómantíkin í Pakkhúsinu er alltaf til staðar.

Ástin hefur svifið yfir vötnum í Pakkhúsinu í sumar og mikið um falleg brúðkaup. Sá merkilegi atburður átti sér stað hér í september þegar vígslan sjálf fór fram í húsinu. Við hjá Pakkhúsinu óskum öllum hinum glæsilegu brúðhjónum velfarnaðar í framtíðinni. Nú er aftur farið að rökkva og þá nýtum við tækifærið, kveikjum á kertum og höfum […]