Announcement: Pakkhúsið


Vertu velkomin/n á heimasíðu Pakkhússins í Hafnarstræti 19 á Akureyri. Pakkhúsið er fjölnota hús á tveimur hæðum staðsett í hjarta bæjarins. Pakkhúsið er ný-uppgert og hefur húsið verið fært í sitt upprunaleg horf en eins og nafnið gefur til kynna var húsið upphaflega danskt Pakkhús, byggt árið 1913 af Höepfner kaupmanni.