Sumarið á enda…


Sumarið er búið að vera hreint yndislegt hér í Pakkhúsinu og einstaklega margar skemmtilegar brúðkaupsveislur, ásamt því að óvenju mörg pör hafa látið gefa sig saman í húsinu. Við í Pakkhúsinu óskum þeim öllum velfarnaðar í framtíðinni :).